Þjónusta

Highclean býður einstaka 100% umhverfisvæna lausn við þrif á mörgum af þeim erfiðustu flötum sem finna má. Eiginleikar tækninar sem notuðu er gerir að verkum að einnig er hægt að beita henni á mjög viðkvæma fleti.

Tæknin gagnast t.d. við þrif á: Veggjakroti - Flísum - Fúa - sót og brunaskemmdum - Útfellingum frá steypu - sérþrif og margt fleira

Verkefni

Sérfræðingar okkar hafa víðtæka reynslu af hreinsun. Hér a neðan er hlekkur þar sem hægt er að skoða fjölmörg dæmi þar sem tækninni hefur verið beitt. 

Kynntu þér málið - Einstök tækninýjung í þrifum

 

Highclean kemur að verkefnum um allt land hvort heldur sem er fyrir hið opinbera, bæjarfélög, fyrirtæki eða einstaklinga

 

Viðskiptavinir
Nýjar umhverfisvænar leiðir í hvimleiðri baráttu við

Veggjakrot og erfið óhreinindi

 
 
 

© 2017 Highway ehf:  Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við                                        S: 537-8787