Þjónusta

Highclean býður einstaka 100% umhverfisvæna lausn við þrif á mörgum af þeim erfiðustu flötum sem finna má. Eiginleikar tækninar sem notuðu er gerir að verkum að einnig er hægt að beita henni á mjög viðkvæma fleti.

Tæknin gagnast t.d. við þrif á: Veggjakroti - Flísum - Fúa - sót og brunaskemmdum - Útfellingum frá steypu - sérþrif og margt fleira

Verkefni

Sérfræðingar okkar hafa víðtæka reynslu af hreinsun. Hér a neðan er hlekkur þar sem hægt er að skoða fjölmörg dæmi þar sem tækninni hefur verið beitt. 

Kynntu þér málið - Einstök tækninýjung í þrifum

 

Highclean kemur að verkefnum um allt land hvort heldur sem er fyrir hið opinbera, bæjarfélög, fyrirtæki eða einstaklinga

 

Viðskiptavinir
Legsteinar

Bylting í hreinsitækni

Nýjar umhverfisvænar leiðir í hvimleiðri baráttu við

Veggjakrot og erfið óhreinindi

Highclean er þjónustudeild innan Highway ehf. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa langa reynslu af íslensku atvinnulífi og hafa á undanförnum árum litið náið til umhverfissjónarmiða með tilliti til vinnuverndar og bættrar náttúruverndar. Eitt þeirra skrefa sem tekið var í þessa átt var samstarf við þýska fyrirtækið Systeco GmbH sem leitt hefur nýja og byltingarkenda tækni á hreinsitæknimarkaðin. Tæknin byggir á örsmáum slípiefnum (kirni) sem skotið er á valið yfirborð og hreinsar það. Slípiefnin eru í lokuðu kerfi og notast  aftur og aftur (allt að 50 sinnum). Af þessu leiðir að engin óþrifnaður stafar frá vinnunni líkt og þegar blásið er með vatni, þurrís  eða sandi. Enfremur er hávaðin frá vinnunni það lítill að mögulegt er að  halda fyrirtækjum opnum meðan vinnan fer fram. Tæknibúnaðurinn gerir að verkum að mögulegt er að ná djúpum þrifum á erfiðum flötum án þess að notast við kemísk efni, vatn eða annað sem getur verið skaðlegt náttúrunni auk þess sem starfsmenn þurfa engan sérstakan hlífðarfatnað.

Um okkur

Hafa Samband

Highway ehf

Garðhús 53

thrif@highway.is

Sími: 537-8787

Skilaboð hafa verið send!

 
Kynntu þér erlenda umfjöllun um hreinsitæknina okkar
hér til hliðar -
Sjón er sögu ríkari..