Legsteinar - Hreinsun

Starfsmenn Highclean geta náð einstökum árangri í yfirborðshreinsun með notkun Tornado acs hreinsibúnaðarins. Búnaðurinn hefur þótt ákaflega hentugur í viðhald og enduruppgerð legsteina. Umhverfisaðstæður á Íslandi eru með þeim hætti að legsteinar geta veðrast hratt og látið á sjá, og slíkt valdið hugarangri aðstandenda.

Með notkun Tornado tækninar má ná einstökum árangri, jafnvel á legsteinum sem eru mjög illa farnir líkt og sjá má hér til hliðar. Lausnin er hagkvæm og einföld í skipulagningu þar sem truflun er lítil meðan á vinnu stendur.

© 2017 Highway ehf:  Vefsíðugerð - Uppsetning í samstarfi við                                        S: 537-8787