Fúguhreinsun- Myglusveppur 

Myglusveppur getur haft skaðleg áhrif á heimilisfólk og-eða starfsmenn sem hafa viðveru í námunda við slíkt. Það er okkur því ánægja að tilkynna að Tornado tæknin hefur reynst vel við hreinsun á myglusvepp. Þegar ljóst er að verið er að glíma við myglusvepp er nauðsynlegt að grípa til réttra ráðstafana og jafnvel kalla til fagfólk. Hluti af því að losna við myglusveppinn felst í því að koma í veg fyrir frekari dreifingu hans en hann þrífst gjarnan í röku umhverfi. Eftir að hafa gert við leka eða annan áhrifavald sem ýtti undir vöxt myglusveppsins þarf að hreinsa sýkt yfirborð. Hreinsun sem þessi getur verið allt frá því að rífa þurfi og endurnýja einhvern hluta myglusvepps sýkta svæðisins yfir í það yfirborðsþrífa ákveðna fleti, en við slík yfirborðsþrif eru einmitt kjörið að nota Tornado tæknina.

Hreinsitæknin felst í notkun örsmárra granula sem hringrása í lokuðu kerfi og berja á yfirborðinu með um 420 km hraða. Þar sem hreinsunin á myglusvepp gerist í lokuðu kerfi komast myglugró ekki af stað en dreifing þeirra í andrúmslofti getur verið skaðleg fólki.

Hafir þú grun um myglusvepp í nágreni við þig bendum við þér á að kanna upplýsingar hjá Matis með því að smella á takkan hér til hliðar

Fúguhreinsun/Flísahreinsun

Sýnishorn

mygla_hreinsun_þrif
mygla_hreinsun_þrif

press to zoom
fúga mygla þrif
fúga mygla þrif

press to zoom
fúguhreinsun þrif
fúguhreinsun þrif

press to zoom
mygla_hreinsun_þrif
mygla_hreinsun_þrif

press to zoom
1/4
Djúphreinsun fyrir ○Múrsteina ○ Steypu ○ Marmara ○ Náttúrustein   ○ Flísar ○ Plast ○ Timbur ○ Málm○ O.fl. O.fl.

Skoðaðu myndbandið og sjáðu tæknina okkar

Sjón er sögu ríkari..
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar
S: 537-87878 einnig er hægt að senda fyrirspurnir beint af vefnum með því að smella á takkan hérna: