Sót og bruna - Hreinsun

Eftir bruna tekur gjarnan við mikil og erfið vinna við þrif þar sem sót hefur farið víða og valdið skemmdum. Vönduð hreinsun á sóti af veggjum, lofti og gólfi áður en málningarvinna fer fram er mikilvægur þáttur í endurnýjun eignarinnar eftir slík tjón.

Hreinsitæknin frá Tornado hefur þótt ákaflega öflug lausn í slíku ferli þar sem tæknin getur leyst af háþrýstiþvott og-eða aðrar umfangsmeiri aðgerðir en jafnframt gefið frábæran árangur. Myndir og myndband neðar á þessari síðu segja meira en mörg orð um árangur af sót og bruna hreinsun með tækninni frá Tornado.

Djúphreinsun

  • Tornado hreinsitæknin er frábær valkostur í stað vatns eða háþrýstiþvotts eftir brunaskemmdir
  • Nauðsynlegt að hreinsa sót vel af veggjum og lofti áður en málað er aftur
  • Sótið og kirnin haldast í lokuðu kerfi Tornado vélarinnar
  • Ekkert vatn eða kemísk efni
Búið að reyna þrif með vatni
Þrífum sót af ○Múrsteinum ○ Steypu ○ Gifsi ○ Náttúrusteini               ○ Flísum ○ Plasti ○ Timbri ○ Málmi ○ O.fl. O.fl.

Skoðaðu myndbandið og sjáðu tæknina okkar

Sjón er sögu ríkari..
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar
S: 537-87878 einnig er hægt að senda fyrirspurnir beint af vefnum með því að smella á takkan hérna: