Gólfslípun -  Hreinsun

Er farið að sjá á gólfi eða flísum? Með notkun á Tornado tækninni má ná ótrúlegum árangri og yfirborðið verður sem nýtt. Tæknin hentar jafnt við hreinsun á viðkvæmum yfirborðum, sem og öðrum. Við höfum náð frábærum árangri í þrifum á kísil, kalkstein og fjölmörgum öðrum erfiðum yfirborðsóhreinindum.

Einn kostur hreinsitækninar er sá að uppseting er einföld og fyrirferð mjög lítil á meðan vinnu stendur (hávaðin frá vélinni hefur einnig þótt lítill eða um 75db) auk þess sem engin sóðaskapur stafar frá vinnunni. Af þessum sökum hafa fyrirtæki og stofnanir gjarnan getað haft opið meðan á vinnu stendur

Hreinsitæknin felst í notkun örsmárra granula sem hringrása í lokuðu kerfi og berja á yfirborðinu með um 420 km hraða. Þessi granul eru af mismunandi grófleika allt eftir því hverskonar yfirborð verið er að vinna.  Sérfræðingar Highclean hafa góða þekkingu á því hverskonar granul hentar hvaða aðstæðum og hafa frábæra reynslu af notkun ACS Tornado við yfirborðshreinsun.

Kalksteinn

Sýnishorn

Fínslípun fyrir ○Múrsteina ○ Steypu ○ Marmara ○ Náttúrustein   ○ Flísar ○ Plast ○ Timbur ○ Málm○ O.fl. O.fl.

Skoðaðu myndbandið og sjáðu tæknina okkar

Sjón er sögu ríkari..
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar
S: 537-87878 einnig er hægt að senda fyrirspurnir beint af vefnum með því að smella á takkan hérna: